Höfundarrérttur og Skilmálar heimasíðu ebk-hus.is

ATH! þessi teksti verður uppfærður 26/5 2018
Upplýsingar um kökur og meðhöndlun persónulega upplýsinga


Höfundarréttur
Innihald þessara vefs tilheyrir EBK HUSE A/S, Skovsøvej 15, 4200 Slagelse, Danmörku.

Texti, myndir, myndbönd, vörumerki og teikningar á heimasíðunni eru eign EBK HUSE A/S og er varið höfundarréttarlögum.


Hvað eru vafrakökur (cookies)?

Kökur eru einskonar upplýsingarpakkar sem eru vistaðir á tölvunni þinn. Þetta er gert að beiðni vefþjóna. Vefþjónninn getur notað þessar upplýsingar meðal annars til að vista lykilorð og safna upplýsingum um atferli.

Hver kaka hefur ákv. gildistímabil og vafrinn eyðir kökunni eftir ákveðin tíma. Hægt er at stilla vafra þannig að ekki sé tekið á móti kökum. Einnig er hægt að eyða þessum kökum reglulega. Aðferðin fer eftir hvaða vafrar eru notaðir (Internet Explorer, Chrome o.s.frv.).


Hvernig notar EBK þessa upplýsingarpakka (kökur)?

EBK safnar upplýsingum varðandi umferð á vefnum, hversu lengi hver síða er heimsótt og hvernig leitarvélin á vefnum er notuð. Markmiðið er að skrá hegðunnarmynstur notenda og þar með tryggja að innihald vefsins er í samræmi við þarfir og kröfur hverju sinni. Það eru ekki lagðar neinar persónulegar upplýsingar í kökuna sem er geymd á tölvunni þinni.


Vefurinn notar einnig kökur fra GOOGLE sem safnar upplýsingum um umferð á vefnum og hvaða orð eru notuð til að finna vefinn ebk-hus.is.


Við skráningar á rafrænum fréttabréfum og fyrirspurnum söfnum við inn þeim persónulegum upplýsingum sem eru gefnar af notendanum við skráningu, til að tryggja að við getum veitt þeim sem besta þjónustu.


Upplýsingagjöf til þríðja aðila

Upplýsingar um notkun vefsins, hvaða auglýsingar þú færð og skoðar, landfræðileg staðsetning, kyn og aldur eru gefnar áfram til þriðja aðila í vissum tilvikum. Upplýsingarnar eru notaðar í auglýsingarmiðlun.


Að auki eru nokkrir aðillar sem notast við þessi gögn og vinna úr þeim i ofangreindum tilgangi. Þessir aðillar meðhöndla þessar upplýsingar fyrir EBK og mega ekki nýta þær i eigin þágu.


Við gefum aldrei persónulegar upplýsingar til þriðja aðila, svo sem nafn og tölvupóst osfrv., nema með þínu samþykki.


Þú getur eytt kökunum á tölvunni þinna hvenær sem þig lystir og slegið því frá, að þeim sé safnað inn.


Island-Syndarveruleiki-rotator

SubmenuIconWhite
Til topps